AEG IKE64471FB User Manual page 83

Hide thumbs Also See for IKE64471FB:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 24
6.5
PowerSlide
Þessi aðgerð gerir þér kleift að aðlaga
hitastigið með því að færa eldunaráhaldið í
aðra stöðu á spansuðusvæðinu.
Aðgerðin skiptir spansuðusvæðinu í þrjú
svæði með mismunandi hitastillingum.
Helluborðið skynjar staðsetningu eldunaríláta
og stillir hitastillingarnar í samræmi við það.
Þú getur sett eldunaráhald í fremri, miðju-
eða aftari stöðu. Ef þú setur eldunarílátið
fremst færð þú hæstu hitastillingu. Til að
minnka hana færirðu eldunarílátið í miðja eða
aftari stöðu.
Notaðu aðeins einn pott þegar
þú notar aðgerðina.
Almennar upplýsingar:
• 160 mm er lágmarksþvermál á botni
eldunaráhalds fyrir þessa aðgerð.
• Hitastillingarskjárinn fyrir stjórnstikuna
vinstra megin að aftan sýnir stöðu
eldunarílátsins á eldunarhellum
spanhellunnar. Fremst
• Hitastillingarskjárinn fyrir stjórnstikuna
• Þegar þú virkjar aðgerðina í fyrsta skipti
Aðgerðin virkjuð
Til að kveikja á aðgerðinni skaltu setja
eldunaráhaldið í rétta stöðu á
eldunarsvæðinu. Snertu
táknið kviknar. Ef þú setur ekki
eldunaráhaldið á eldunarsvæðið kviknar
og eftir 2 mínútur er sveigjanlega
spansuðusvæðið stillt á
Slökkt á aðgerðinni
Til að virkja aðgerðina skaltu snerta
, miðja
,
stilla hitann á
slokknar.
aftast
.
vinstra megin að framan sýnir
hitastillinguna. Notaðu stjórnstikuna
vinstra megin að framan til að breyta
hitastillingunni.
munt þú fá hitastillinguna
miðjunni og
aftast.
Þú getur gert breytingar á hitastillingum
fyrir hverja stöðu aðskilið. Helluborðið
man hitastillinguna næst þegar þú kveikir
á aðgerðinni.
. Vísirinn fyrir ofan táknið
fremst,
í
. Vísirinn fyrir ofan
.
eða
ÍSLENSKA
83

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents