Förgun Rafbúnaðarúrgangs - KitchenAid 5KES6551 Safety And Operating Instructions Manual

Semi-automatic espresso with burr grinder
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
GEYMSLA YFIR VETUR
MIKILVÆGT: Notaðu og geymdu hálf-sjálfvirku espressóvélina þína þar sem hún getur ekki
frosið, til að koma í veg fyrir skemmdir. Frost getur skemmt vöruna, því eitthvað af vatni er eftir
inni í heimilistækinu. Tæmdu allt vatn úr hálf-sjálfvirku espressóvélinni ef það á að geyma hana
eða flytja til í frosti.
1.
Fjarlægðu vatnsgeyminn úr heimilistækinu.
2.
Á meðan slökkt er á tækinu skaltu ýta á og halda inni skammtahnappinum og
Brugga Byrja/Hætta hnappinum (
Brugga Byrja/Hætta hnappur (
blikkar.
3.
Settu bolla undir safnhausinn og ýttu á afl hnappinn ( ) þar til vatnið hættir að flæða og
slökkt er á vélinni.
4.
Tæmdu vatnstankinn og settu hann aftur í vélina. Taktu síðan hálf-sjálfvirka
espressóvélina úr sambandi.
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
FÖRGUN UMBÚÐAEFNIS
Umbúðaefnisins af ábyrgð og er merkt með endurvinnslutákninu
ýmsu hlutum umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
ENDURVINNSLA VÖRUNNAR
� Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við lög í ESB og Bretlandi um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical and Electronic Equipment (WEEE)).
� Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við förgun þessarar vöru.
� Táknið
á vörunni eða á meðfylgjandi skjölum gefur til kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur verði að fara með hana á viðeigandi söfnunarstöð fyrir
endurvinnslu raf- og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun, endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru skaltu
vinsamlegast hafa samband við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
SAMRÆMISYFIRLÝSING
FYRIR EVRÓPUSAMBANDIÐ
Þetta heimilistæki hefur verið hannað, smíðað og því dreift í fylgni við öryggiskröfur tilskipana
ESB: Low Voltage Directive 2014/35/EU (tilskipun um lágspennu 2014/35/EU),
Electromagnetic Compatibility Directive 2014/30/EU (tilskipun um rafsegulsamhæfi
2014/30/EU), Ecodesign Directive 2009/125/EC (tilskipun um umhverfisvæna hönnun
2009/125/EC), RoHS Directive 2011/65/EU (RoHS tilskipun 2011/65/ESB) ásamt viðaukum.
ÁBYRGÐARSKILMÁLAR KITCHENAID
(„ÁBYRGÐ")
KitchenAid Europa, Inc., Nijverheidslaan 3, Box 5, 1853 Strombeek-Bever, Belgíu („ábyrgðaraðili") veitir lokakaupanda, sem er
neytandi, ábyrgð samkvæmt eftirfarandi skilmálum.
Ábyrgðin er viðbót við lögbundin ábyrgðaréttindi lokakaupanda gagnvart seljanda vörunnar og hefur engar takmarkanir eða áhrif á
þau. Í stuttu máli kemur fram í lögum nr. 48/2003 um neytendakaup að vörur verði að vera í því ástandi sem þeim er lýst, hæfar fyrir
tilgang sinn og af fullnægjandi gæðum. Ef í ljós kemur að varan er gölluð verður neytandi að tilkynna seljanda um gallann án óþarfa
tafa. Neytandi hefur aldrei skemmri tíma en tvo mánuði til að leggja fram kvörtun.
130
) í 3 sekúndur, afl LED ljósið og
) LED ljós verða stöðug og skammtahnapps LED
. Því verður að farga hinum

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents