KitchenAid 5K45 Series Use And Care Manual page 151

Hide thumbs Also See for 5K45 Series:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
UMHIRÐA OG HREINSUN
3
MIKILVÆGT: Víraþeytarann má eingöngu
þvo í uppþvottavél fyrir 5KSM200,
5KSM180, 5KSM185 og 5KSM193. Fyrir
öll önnur módel: Þvoðu hann vandlega
upp úr heitu sápuvatni og skolaðu alveg
áður en þú þurrkar. Ekki geyma þeytarann
á skaftinu.
BILANALEIT
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða ra osts.
Vandamál
Ef hrærivélin hitnar við notkun:
Hrærivélin gefur frá sér sterka
lykt:
Ef flati hrærarinn snertir
skálina:
Ef hrærivélin hættir að virka
skaltu athuga eftirfarandi:
Ef ekki er hægt að lagfæra
það sem er að:
W11555951D.indb 151
W11555951D.indb 151
VIÐVÖRUN
Hætta á ra osti
Ekki má fara yfir hraðastillinguna 2 til að hræra mikið magn.
Við mikið álag og langan notkunartíma er mögulegt að þú
getir ekki snert toppinn á hrærivélinni. Þetta er eðlilegt.
Þetta er algengt hjá rafmagnsmótorum, sérstaklega þegar
þeir eru nýjir.
Stoppaðu hrærivélina. Sjá hlutann „Fjarlægð á milli hrærara
og skálar" og stilltu síðan fjarlægðina á milli hrærara og
skálar.
Er hrærivélin í sambandi við rafmagn?
Er öryggið á rafrásinni fyrir hrærivélina í lagi? Ef þú ert með
lekaliðabox skaltu gæta þess að liðinn sé lokaður.
Slökktu á hrærivélinni í 10-15 sekúndur og kveiktu síðan á
henni aftur. Ef hrærivélin fer enn ekki í gang skaltu leyfa
henni að kólna í 30 mínútur áður en kveikt er á henni aftur.
Sjá hlutann „Ábyrgðarskilmálar KitchenAid („Ábyrgð")".
Ekki fara með hrærivélina aftur til söluaðila þar sem þeir
veita ekki þjónustu.
Lausn
5/20/2022 6:46:36 PM
5/20/2022 6:46:36 PM
151

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

5ksm45 series5ksm200 series

Table of Contents